Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
nærpípluskemmdir í nýrum
ENSKA
proximal tubular damage
Svið
lyf
Dæmi
[is] Niðurstöður Matvælaöryggisstofnunar Evrópu sýna að váhrif af völdum melamíns geti leitt til myndunar kristalla í þvagfærum. Kristallarnir valda nærpípluskemmdum í nýrum (e. proximal tubular damage), sem hafa komið fram í dýrum og börnum vegna atvika þar sem fóður og ungbarnablanda hafa verið menguð með melamíni, sem leitt hefur til dauðsfalla í nokkrum tilfellum.

[en] EFSA findings show that exposure to melamine can result in the formation of crystals in the urinary tract. These crystals cause proximal tubular damage and have been observed in animals and children as a result of incidents involving adulteration of feed and infant formula with melamine, leading to fatalities in some instances.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 574/2011 frá 16. júní 2011 um breytingu á I. viðauka við tilskipun framkvæmdastjórnarinnar og ráðsins 2002/32/EB, að því er varðar hámarksgildi fyrir nítrít, melamín, Ambrosia spp. og yfirfærslu (e. carry-over) tiltekinna hníslalyfja og vefsvipungalyfja, og um samsteypu á I. og á II. viðauka við hana

[en] Commission Regulation (EU) No 574/2011 of 16 June 2011 amending Annex I to Directive 2002/32/EC of the European Parliament and of the Council as regards maximum levels for nitrite, melamine, Ambrosia spp. and carry-over of certain coccidiostats and histomonostats and consolidating Annexes I and II thereto

Skjal nr.
32011R0574
Aðalorð
nærpípluskemmd - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira